top of page

Ný og spennandi hátíð fer af stað  í Reykjavík

Freyjufest verður haldin í fyrsta sinn 21. janúar  2023 í Reykjavik. 6 atriði með flytjendum frá Bandaríkjunum, Sviss, Þýskalandi, Belgíu, Noregi, Svíþjóð og Íslandi koma fram í Kaldalóni í Hörpu. Flytjendur eru ýmist leiðandi á alþjóðlegu jazzsenunni eða að kveða sér hljóðs og eru allt frá eldfimum reynsluboltum frá Avant Garde senunni eins og Myra Melford og Angelika Niescier, til mest spennandi nýliðanna á norrænu senunni eins og Anna Gréta og Ingibjörg Turchi. Í mixið bætast svo trompetleikari með geitarhorn frá norsku fjörðunum og útsetjari frá svissnesku ölpunum. Þetta er viðburður sem tónlistarunnendur mega ekki missa af.

Miðar

Hægt er að kaupa miða á dagtónleika, kvöldtónleika eða passa á allan daginn.

Dagpassi 5200 //  Kvöldpassi 5200 // Hátíðarpassi 8000

Harpa kvöld.jpg

Tónleikastaður

Kaldalón í Hörpu býður upp á fullkominn hljómburð og nálægð fyrir allt frá einleik til stærri banda. 

Kaldalón tónleikar-2.jpg

Markmið

Vertu með

logos.jpg
  • Sarah Chaksad Ensemble (CH)
    Sarah Chaksad Ensemble (CH)
    lau., 21. jan.
    Kaldalón, Harpa
    21. jan. 2023, 21:50
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    21. jan. 2023, 21:50
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    Sarah Chaksad - alto sax (CH) Angelike Niescier - alto sax (DE) supported by Goethe-Institut Charlie Rose – tenor sax (CH) Hildegunn Øiseth – trumpet (NO) Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir – trombone (IS) Sunna Gunnlaugs – piano (IS) Anneleen Boehme – double bass (BE) Scott McLemore – drums (US/IS)
    Share
  • Myra Melford (US)
    Myra Melford (US)
    lau., 21. jan.
    Kaldalón, Harpa
    21. jan. 2023, 20:50
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    21. jan. 2023, 20:50
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    A solo piano concert by a veteran of the American avant-garde scene, Myra Melford.
    Share
  • Anna Gréta Trio (IS)
    Anna Gréta Trio (IS)
    lau., 21. jan.
    Kaldalón, Harpa
    21. jan. 2023, 20:00
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    21. jan. 2023, 20:00
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    Anna Gréta Trio (IS/SE) Anna Gréta Sigurðardóttir piano & vocals Johan Tengholm – double bass Konrad Agnas - drums
    Share
  • Ingibjörg Turchi Band (IS)
    Ingibjörg Turchi Band (IS)
    lau., 21. jan.
    Kaldalón, Harpa
    21. jan. 2023, 15:10
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    21. jan. 2023, 15:10
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    Ingibjörg Turchi Band (IS) Ingibjörg Turchi – electric bass Tumi Árnason – tenor sax, clarinet Hróðmar Sigurðsson - guitar Magnús Jóhann Ragnarsson – piano & rhodes Magnús Trygvason Eliassen - drums
    Share
  • Anneleen Boehme (BE)
    Anneleen Boehme (BE)
    lau., 21. jan.
    Kaldalón in Harpa
    21. jan. 2023, 14:20
    Kaldalón in Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    21. jan. 2023, 14:20
    Kaldalón in Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    Belgian bassist Anneleen Boehme performs a solo concert on contrabass.
    Share
  • Broken Cycle (DE/IS/USA)
    Broken Cycle (DE/IS/USA)
    lau., 21. jan.
    Kaldalón, Harpa
    21. jan. 2023, 13:30
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    21. jan. 2023, 13:30
    Kaldalón, Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
    Broken Cycle (DE/IS/USA) Angelika Niescier – alto sax supported by Goethe-Institut Hilmar Jensson - guitar Scott McLemore – drums
    Share
Stay in the Loop!

Thanks for subscribing!

bottom of page